Óvæntar myndir

Af því að allt gengur bara bærilega og við komumst að því að maður er bara með 100mb frítt pláss á blog.is að þá eyddum við nokkrum eldri myndum og settum inn nýjar í staðinn.

H&H i bænum

Hrafnhildur og Harpa fóru á laugardeginum í bæjarferð.

a leid i gamla bæinn

 Á sunnudeginum var síðan haldið í Den gamle By. 

gamli bærinn KS

Kolbrún Soffía lét fara vel um sig.  

gamli bærinn

Hafnargatan í Den Gamle By. Turninn tilheyrir augljóslega ekki Gamla bænum :)

gamli bærinn familiangamli bærinn H&H

Fjölskyldan við hafnarbakkann.    Stelpurnar að koma út úr apótekinu. Hörpu vantaði Panodil en hann kláraðist árið 1897 í þessari verslun :)

gamli bærinn HS

Harpa fyrir utan Bakaríið þar sem hægt var að kaupa allskonar góðgæti.

gamli bærinn stelpurnar

Stelpurnar á aðaltorginu.

kaffihuskaffihus thor

Eftir Den Gamle by var skellt sér í Bruuns Gallerí verslanamiðstöðina og farið á kaffihús.

kreppusamloka

Alvöru kreppusamloka að hætti hússins.      

raklette

Raklette kvöld með Stavnsvejbúunum á neðri hæðinni

KS pæja

Þessi pæja verður á Íslandi 10 des!   

da vinci 1

Þegar það er kreppa að þá er best að mála sjálfur myndirnar sem á að hengja upp á vegg.

da vinci 2

Maður þarf að passa sig að mála ekki útfyrir.   

da vinci 3

Munið að kvitta annars klíni ég í ykkur :)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

En skemmtilegar myndir, á enn eftir að lesa síðustu færslu, geri það við tækifæri, þarf að halda áfram að læra

Karitas (IP-tala skráð) 11.11.2008 kl. 22:29

2 identicon

Sætar myndir af ykkur, hún er algjört æði hún Kolbrún Soffía. Get ekki beðið eftir að knúsa hana :)

kossar og knúsar

Ásdís Dagmar (IP-tala skráð) 11.11.2008 kl. 23:11

3 identicon

Hæ hæ sæta fjölskylda!! Það er alltaf jafn gaman að kíkja hér inn og ég þorði ekki öðru en að kvitta fyrir mig í þetta skiptið ;)

Risa knúsar frá okkur öllum

Hanna, Gunni, Sara og Daníel Páll

Hanna Björk (IP-tala skráð) 11.11.2008 kl. 23:51

4 identicon

Hæ hæ.

Við þorðum ekki annað en að kvitta því litla músin var ansi skrautleg á fingrunum hehe :) Ísak Freyr var að gera fingramynd í leikskólanum í dag og hefur eflaust verið jafn skrautlegur, allavega voru buxurnar hans flottar ;)

Hlökkum mikið til að hitta ykkur í des...

kossar og knús

Ísak Frey og Katrín

Katrín og Ísak Freyr (IP-tala skráð) 12.11.2008 kl. 23:10

5 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Sæl litla fjölskylda, takk fyrir fínar myndir, þori ekki annað en kvitta. Sennilega verður hún Kolbrún Soffía málari. 28 dagar eftir.

kær kveðja Amma Kolla og Afi simmi

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 12.11.2008 kl. 23:11

6 identicon

kvitt kvitt. Rosa fínar myndir úr gamla bænum. Hvað kosta myndirnar eftir Kolbrún Soffíu ??? Væri til í að kaupa eina

Kveðja frá Lundi.

Ps. erum rosa spennt að fá ykkur í heimsókn í byrjun des.

Silja (IP-tala skráð) 15.11.2008 kl. 10:40

7 identicon

Þetta er án efa girnilegasta kreppusamloka sem ég hef séð!
Ég hlakka ekkert smá til að sjá ykkur á morgun! :D Jibbí

Kveðja,Rakel

Rakel (IP-tala skráð) 16.11.2008 kl. 00:59

8 identicon

Ég reyndi þvílíkt um daginn að kommenta við síðustu færslu en tókst það ekki. Ætli ég sé ekki bara svona léleg í stærðfræði ;)

Rakel again (IP-tala skráð) 16.11.2008 kl. 01:00

9 identicon

djíses hvað mig langar að vera með ykkur núna, taka fimbulfambtjill... það væri næs, kannski í næsta mánuði? :)

tinns (IP-tala skráð) 16.11.2008 kl. 23:18

10 identicon

hehe þetta er aldeilis gott kreppuráð;) svo er auðvitað hægt  að gefa málverkin í jólagjöf og spara þannig nokkrar kreppukrónur:P

Líst líka vel á kreppulokuna a la Tor ! ;)

Steinunn Pálmadóttir (IP-tala skráð) 18.11.2008 kl. 18:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband