Snjórinn kom jafnfljótt og hann fór

Laugardags eftirmiðdagur 21 febrúar

febrúar 3 040

Mánudag 23 febrúar, eftirmiðdagur

febrúar 4 001

og í dag var mikill vorlykt í loftinu....vorið er svo sannarlega að koma :)

 Finnið a.m.k 4 villur á myndinni :)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eigum við eitthvað að ræða þetta eða? ...ég sé allavega eina STÓRA villu ;)  Og maður sem hélt að veðurfarið á Íslandi væri margbreytilegt.... hehehe!  Þetta er magnað... annars er það að frétta héðan úr miðbænum að það hefur nú nánast varla snjóað hvað þá meir og í dag var sko bara Sól Sól skín á mig ;) 

Kveðjur í Tilst og bara enn og aftir takk fyrir prinsessuna mína á laugardaginn :)

Árdís (IP-tala skráð) 23.2.2009 kl. 19:51

2 identicon

Vá tvær árstíðir á 2 dögum!

Guðrún Geirs (IP-tala skráð) 23.2.2009 kl. 20:01

3 identicon

Það er ekkert annað :D gaman að fá snjó en líka gott að hann sé ekki lengi :) vona að við fáum snjó hér heima um helgina, þurfum að vinna með hann í faginu útivist og útinám um helgina, stuð stuð...

Kv.Ásdís Dagmar, puss og kram (kossar og knús á sænsku) ;) er að reyna að læra hana, hehe...

Ásdís Dagmar (IP-tala skráð) 24.2.2009 kl. 00:36

4 identicon

ú ny færsla, best að kvitta. Villur, vantar snjó, ekki sama snjóþota, ekki gretta á Þór og KS ekki jafn afvelta á seinni, hihi

Karitas (IP-tala skráð) 7.3.2009 kl. 23:10

5 identicon

rétt var að það vantar snjó og ekki sama snjóþotan, en grettan og KS kom óhjákvæmilega ekki eins út. En hinar villurnar eru: ekkert band í seinni snjóþotunni og auk þess að ég er ekki með neina hanska :)

Þór (IP-tala skráð) 8.3.2009 kl. 22:36

6 identicon

Vá, ekkert smá fyndið!!

 Vonandi eruð þið bara alveg laus við snjóinn, hann verður e-ð áfram hjá okkur hér á Íslandinu... snjóaði einhverntíman fyrir löngu og svo er bara búið að vera svo kalt síðan að hann hefur ekki getað farið!!

Ég er allavega farin að bíða eftir hlýnandi veðri! Það er farið að birta, en það vantar að hlýna töluvert!

Bestu Kveðjur til ykkar!

Guðrún María (IP-tala skráð) 9.3.2009 kl. 10:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband